Ferill 977. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2092  —  977. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um samninga Sjúkratrygginga Íslands um þjónustukaup.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða samningar eru í gildi hjá Sjúkratryggingum Íslands um þjónustukaup og voru í gildi á árunum 2016, 2017 og 2018 og hver er gildistími þeirra? Óskað er eftir yfirliti yfir alla samninga, líka þá sem eru útrunnir eða af öðrum ástæðum ekki lengur í gildi og í þeim tilvikum að tilgreindar séu ástæður þess.
     2.      Í hvaða tilvikum er samningstími samninga um þjónustukaup runninn út en samningur heldur gildi sínu á grundvelli ákvæða um sjálfvirka framlengingu sé ekki gerður nýr samningur?


    Svara við fyrirspurn þessari var leitað hjá Sjúkratryggingum Íslands. Svör stofnunarinnar koma fram í eftirfarandi töflu. Í öðrum til fjórða dálki töflunnar kemur fram hvaða samningar voru í gildi á þeim árum sem spurt er um. Miðað er við lok hvers árs. Ef samningur var ekki í gildi í lok árs er sá reitur auður. Í dálknum lengst til hægri í töflunni eru raktar ástæður þess að samningur er ekki lengur í gildi. Í neðsta hluta töflunnar eru tilgreindir þeir samningar sem gerðir voru á þessu ári.

Samningar í gildi í árslok 2016 2017 2018 Gildistími Athugasemdir
Rammasamningur við sérgreinalækna í gildi í gildi í gildi Útrunninn Rann út 1. janúar 2019, starfað skv. reglugerð og gjaldskrá
Barnalæknaþjónustan ehf. í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Heimilislæknastöðin hf. í gildi í gildi í gildi 31.12.2021
Heimilislæknastöðin hf. Heilbrigðisþjónusta í fangelsum í gildi í gildi í gildi Útrunninn Í framhaldi var samið við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæslustöð í Salahverfi, Kópavogi í gildi í gildi í gildi 31.12.2021
Heilsugæslustöð í Urðarhvarfi í gildi í gildi í gildi 31.1.2022 Nýr samningur 2016
Heilsugæslustöð að Bíldshöfða í gildi í gildi í gildi 31.1.2022 Nýr samningur 2016
Rammasamningur við heimilislækna í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn Sólarlagssamningur
Læknavaktin móttaka og vitjanaþjónusta í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Læknavaktin heilbrigðisráðgjöf og vegvísun í síma í gildi í gildi í gildi 31.3.2020
Heilbrigðisstofnun Norðurlands um heilbrigðisráðgjöf o.fl. í gildi Útrunninn Nú samningur við Læknavaktina
Sveitarfélagið Hornafjörður, rekstur heilbrigðisþjónustu í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Húðlæknastöðin ehf., meðferð með lasertækjum í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Útlitslækning ehf., meðferð með lasertækjum í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
LaserSjón ehf., laseraðgerðir á augum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Sjónlag hf., laseraðgerðir á augum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Augljós ehf., laseraðgerðir á augum í gildi í gildi í gildi 30.11.2019
LaserSjón ehf., augasteinsaðgerðir í gildi í gildi í gildi 19.8.2020
Sjónlag hf., augasteinsaðgerðir í gildi í gildi í gildi Útrunninn Verðfyrirspurn, fékk ekki samning þar sem betra boð barst
Sjónlag hf., vegna átaks til að stytta biðlista í gildi Útrunninn Tímabundinn samningur
Augnlæknar Reykjavíkur ehf., glákuaðgerðir í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Miðstöð foreldra og barna, tengslaeflandi meðferð í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Landspítali, Amplatzer-aðgerðir í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, aortalokuskipti í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, þjónusta á dag- og göngudeildum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, rafhlöður í ígrædd rafskaut í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, átak til að stytta biðlista í gildi Útrunninn Tímabundinn samningur
Landspítali, framleiðslutengd fjármögnun (DRG) í gildi í gildi í gildi 31.12.2019 Nýr samningur 2016
Landspítali, heimflutningur vegna aðgerða erlendis í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, geislun vegna krabbameins í blöðruhálskirtli í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, innæðaaðgerðir með þræðingartækni í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, ígræðsla nýrna frá lifandi gjöfum í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, íhlutir vegna aðgerða við gáttatifi í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, kuðungsígræðsla í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, meðferð við krabbameini í lifur í gildi í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, stofnfrumumeðferð í gildi í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Landspítali, flutningur á eitilfrumum frá Svíþjóð í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, sérgreinalæknar erlendis frá. í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, reglur vegna læknismeðferðir barna erlendis í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, þjónusta ADHD-teymis í gildi í gildi Útrunninn Fjárveiting færð yfir til Landspítala
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk), augasteinsaðgerðir í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
SAk, átak til að stytta biðlista í gildi í gildi Útrunninn Tímabundið biðlistaátak
SAk, kæfisvefnsrannsóknir í gildi í gildi í gildi 28.2.2021
SAk, liðskiptaaðgerðir í gildi í gildi í gildi 30.4.2020
SAk, lyfjagjöf í auga í gildi í gildi í gildi 28.2.2021
SAk, sérfræðivinna í efnaskiptalækningum í gildi í gildi í gildi 30.4.2020
SAk, þjónusta sérfræðings í lungnalækningum í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
SAk, þjónusta sérfræðings í taugalækningum í gildi í gildi Útrunninn Ákveðið að framlengja hvorki né gera annan samning
SAk, blóðskilun í gildi í gildi Ótímabundinn Nýr samningur 2017
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), húðsjúkdómalækningar
í gildi

í gildi

í gildi

Ótímabundinn
HSA, sérfræðiþjónusta í augnlækningum í gildi í gildi í gildi 31.7.2020
HSA, sérfræðiþjónusta í hjarta- og nýrnalækningum í gildi Útrunninn Féll niður vegna mönnunarvanda
HSA, sérfræðiþjónusta í kvenlækningum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSA, sérfræðiþjónusta í augnlækningum á Blönduósi í gildi í gildi í gildi 31.10.2020 Nýr samningur 2016
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ýmis sérfræðiþjónusta
í gildi

í gildi

í gildi

Ótímabundinn
HSA, sérfræðiþjónusta í efnaskiptalækningum o.fl. í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSN, hjartalækningar í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSN, kvenlækningar og geðlækningar á Sauðárkróki í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSN, sérfræðiþjónusta í þvagfæraskurðlækningum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (HSU), krabbameinslækningar. o.fl.
í gildi

í gildi

í gildi

Útrunninn

Unnið að endurnýjun
HSU, sérfræðiþjónusta í hjartalækningum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSU, sérfræðiþjónusta í lungnalækningum í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HSU, þjónusta svæfingarlæknis í gildi í gildi í gildi Útrunninn Ákveðið að breyta þjónustuframboði
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, háls-, nef- og eyrnalækningar í gildi Ótímabundinn Nýr samningur 2018
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVest), augnlækningar í gildi í gildi í gildi Útrunninn Nýr samningur 2016
HVest, kvenlækningar í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
HVest, um skimun fyrir kæfisvefni í gildi í gildi í gildi 30.11.2019
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE), aðstaða vegna tannlækninga
í gildi

í gildi

í gildi

1.12.2020
HVE, átak til að stytta biðlista í gildi í gildi Útrunninn Tímabundið biðlistaátak
HVE, augnlækningar í gildi í gildi í gildi 30.6.2020
HVE, hjartalækningar í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Children's Hospital í Boston, meðferð barna í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Spítali í London, meðferð með geislun (Gamma Knife) í gildi í gildi Ótímabundinn Nýr samningur 2017
Karolinska University Hospital, stofnfrumumeðferð í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Karolinska University Hospital, geislun (Gamma Knife) í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rigshospitalet þjónusta, PET-SCAN í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Sahlgrenska, lýtalækningar á meðfæddum göllum í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Sahlgrenska, líffæragjafir og líffæraígræðslu í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, vegna samnings við Sahlgrenska um líffæratöku í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Skåne Care, Rammasamningur um heilbrigðisþjónustu í gildi í gildi í gildi 31.12.2020 Nýr samningur 2016
Skåne Care, heilbrigðisþjónusta í sérstökum tilfellum í gildi í gildi í gildi 31.12.2020 Nýr samningur 2016
Skåne Care, hjartaaðgerðir á börnum og ungmennum í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Skåne Care, þjónusta vegna Choline-PET-SCAN í gildi í gildi í gildi 31.12.2020 Nýr samningur 2016
Landspítali, vegna samnings Skåne Care um skurðaðgerðir í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Íslenska kirkjan í Svíþjóð, aðstoð við sjúklinga á vegum SÍ í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Samningur um aðstoð við sjúklinga í Stokkhólmi á vegum SÍ í gildi í gildi í gildi 30.6.2020
Samningur um aðstoð við sjúklinga í Lundi á vegum SÍ í gildi í gildi í gildi 31.8.2020
Læknisfræðileg myndgreining ehf., myndgreining í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Íslensk myndgreining ehf., myndgreining í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Vefjarannsóknarstofan ehf., meinafræði í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Myndgreiningarrannsóknir Hjartaverndar, myndgreining í gildi í gildi 31.12.2019 Nýr samningur 2017
Rannsóknarstofan Glæsibæ ehf., sýnarannsóknir í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rannsóknasetrið í Mjódd ehf., sýnarannsóknir í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Ellen Mooney, rannsóknir í húðmeinafræði í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði, rannsóknir í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Krabbameinsfélag Íslands, rannsóknir í frumumeinafræði í gildi í gildi Útrunninn Timabundin vibót sem rann út 2017
Landspítali, rannsóknir í frumumeinafræði í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
LSGi, ýmsar rannsóknir í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
SAk, ýmsar rannsóknir í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
SAk, rannsóknir í líffærameinafræði í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landspítali, rannsóknir pantaðar Heilsugæslu Salahverfi í gildi Útrunninn Féll niður við upptöku nýs fjármögnunarmódels fyrir heilsugæslu
Sjúkrastofnanir, rannsóknir pantaðar af einkastofum lækna í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Hjartavernd, hóp- og vísindarannsóknir í gildi í gildi í gildi Útrunninn Sagt upp. Framhald samnings í skoðun
Rammasamningur við tannlækna, tannlækningar barna í gildi í gildi í gildi 31.1.2020
Tannlæknafélag Íslands, tannlækningar barna í gildi í gildi í gildi 31.1.2020
Rammasamningur um tannlækningar aldraðra og öryrkja í gildi 31.8.2021 Nýr samningur 2018
Tannlæknafélag Íslands, rafræn samskipti og aðgerðaskrá í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Tannlæknafélag Íslands, vegna rammasamnings SÍ og tannlækna í gildi 31.8.2021 Nýr samningur 2018
Peter Holbrook og Stefán Pálmason, munnlyflæknisfræði í gildi í gildi í gildi 31.1.2020 Nýr samningur 2016
Háskóli Íslands/Landspítali, nauðsynlegar tannlækningar í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Háskóli Íslands/Landspítali, tannlækningar á göngudeild í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Tannlækningastofnun HÍ, skoðun sjúklinga í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rammasamningur við hjúkrunarheimili í gildi í gildi í gildi Útrunninn Reglugerð og gjaldskrá frá 1. janúar 2019
Hjúkrunarheimili að Sóltúni 2. í Reykjavík í gildi í gildi í gildi 30.4.2027
Reykjavíkurborg, sértæk hjúkrunarrými í gildi í gildi í gildi Útrunninn Reglugerð og gjaldskrá frá 1. janúar 2019
Rammasamningur við ljósmæður, fæðingar í heimahúsum í gildi í gildi í gildi 31.1.2020
HVE, biðhjúkrunarrými í gildi í gildi Ótímabundinn Nýr samningur 2017
Reykjavíkurborg, hjúkrun í heimahúsum í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Karitas, sérhæfð líknarmeðferð í heimahúsum í gildi í gildi Útrunninn Karitas sagði samningi upp
Heilsueflingarmiðstöðin, sérhæfð heimahjúkrun fyrir börn í gildi í gildi í gildi 31.12.2020 Sagt upp. Þjónusta endurskoðuð
Heimahlynning Akureyri, sérhæfð líknarmeðferð í gildi í gildi í gildi 30.4.2021 Í uppsagnarferli, þjónustan að færast yfir til SAk
HSN, heimahjúkrun í gildi í gildi í gildi Útrunninn Í endurnýjun
SAK, vegna starfsemi Heimahlynningar í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn Í uppsagnarferli
Landspítali, aðgangur Karitas að sjúkraskrá og ráðgjöf í gildi í gildi Útrunninn Sagt upp þegar samningi við Karitas var sagt upp.
Rammasamningur við sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara í gildi í gildi í gildi 30.9.2019
Rammasamningur við sjúkrastofnanir um sjúkraþjálfun í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Sjálfsbjörg Akureyri, sjúkraþjálfun í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Tímabundinn innleiðingarsamningur
Heimilislæknastöðin hf., innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
Salus ehf., innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
Landspítali, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
Reykjalundur, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HSA, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HSN, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HSU, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HSS, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HVest, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
HVE, innleiðing hreyfiseðla í gildi í gildi Útrunninn Innleiðingarsamningur
Reykjalundur, þverfagleg endurhæfing í gildi í gildi í gildi 30.9.2019
Náttúrulækningafélag Íslands, þverfagleg endurhæfing í gildi í gildi í gildi 31.3.2022
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sjúkra- og iðjuþjálfun í gildi í gildi í gildi 30.9.2021
Endurhæfing ehf., þjálfun vegna fjölþættar skerðingar í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Þraut, þverfagleg greining og endurhæfing vegna vefjagigtar í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
HL stöðin á Akureyri, endurhæfing og þjálfun í gildi í gildi í gildi Útrunninn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
HL stöðin í Reykjavík, endurhæfing og þjálfun í gildi í gildi í gildi Útrunninn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Rammasamningur við talmeinafræðinga í gildi í gildi í gildi 31.10.2019
Rammasamningur við sveitarfélög um talmeinaþjónustu í gildi í gildi Útrunninn Samningur ekki endurnýjaður
Gigtarfélag Íslands, iðjuþjálfun í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Sjálfsbjörg Akureyri, iðjuþjálfun í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Rammasamningur við sálfræðinga vegna barna og unglinga í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Krabbameinsfélag Íslands, skipulögð leit að krabbameinum í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
SÁÁ, áfengis- og vímuefnameðferð á sjúkrahúsinu Vogi í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
SÁÁ, dagdeildarþjónusta fyrir áfengissjúka í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
SÁÁ, viðhaldsmeðferð gegn ópíumfíkn í gildi í gildi í gildi Gildistími liðinn Starfað nú áfram eftir samningi meðan báðir aðilar samþykkja
Meðferðarheimilið í Krýsuvík, áfengis- og vímuefnameðferð í gildi í gildi í gildi Útrunninn Þjónustan færð yfir til félagsmálaráðuneytis á árinu 2019
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, sjúkraflutningar í gildi í gildi í gildi 31.12.2020
Brunavarnir Suðurnesja, sjúkraflutningar í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Akureyrarbær, sjúkraflutningar í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
HSN, sjúkraflutningar, eyjar í gildi í gildi í gildi 31.12.2019
Rauði krossinn á Íslands, útvegun og rekstur sjúkrabifreiða í gildi í gildi í gildi 31.12.2022 Starfað var eftir bráðabirgðaákvæði þar til nýr samningur var gerður 2019
Mýflug hf., sjúkraflug innanlands í gildi í gildi í gildi 31.12.2021 Nýr samningur í byrjun árs 2019 í kjölfar útboðs
Landhelgisgæslan, sjúkraflug með þyrlu í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Ernir ehf., sjúkraflug til útlanda í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Mýflug hf., sjúkraflug til útlanda í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Landhelgisgæslan, sjúkraflug til útlanda í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Akureyrarbær, þjónusta sjúkraflutningamanna í sjúkraflugi í gildi í gildi í gildi 31.12.2021
Sjúkraflug ehf., þjónusta fylgdarmanna í áætlunarflugi í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Flugfélag Íslands, sjúkrarúm í innanlandsflugi í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Bláa lánið hf., húðmeðferðir f. psoriasis- og exemsjúklinga í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rammasamningur um ljósameðferðir vegna húðsjúkdóma í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Rammasamningur um hótelgistingu í Reykjavík í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn Nýr samningur 2016
Rammasamningur hótelgistingu Akureyri í gildi í gildi í gildi Ótímabundinn
Nýir samningar 2019 Gildistími
Öldrunarheimili Akureyrar, þróunarverkefni 31.12.2020
SÁÁ, áfengis- og vímuefnameðferð á göngudeildum SÁÁ 31.12.2019
Sóltún, rekstur hjúkrunarheimilis að Sólvangi í Hafnarfirði 31.12.2020
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, heilbrigðisþjónusta við fanga Ótímabundinn
Skåne Care, hjartaaðgerðir á fullorðnum 31.12.2020
HSU, meltingarlækningar Ótímabundinn